Our Blog

Málþingið “Lifað af listinni” var haldið í Iðnó 18. mars s.l.

Þar var rætt um samningskvaðaleyfi, nýja Evróputilskipun, mikilvægi þess að fræða um höfundarétt, eintakagerð til einkanota og virði verka á vefnum.

Þátt tóku fulltrúar allra stjórnmálaflokka á þingi, listamenn og starfsmenn höfundaréttarsamtaka.

Upptökur af erindum sem haldin voru má finna hér

Comments ( 0 )

    Leave A Comment

    Your email address will not be published. Required fields are marked *