March 2014

0

Aðalfundur Fjölís var haldinn þann 6. mars 2014. Á fundinum tóku fulltrúar Sítóns, Sambands íslenskra tónbókaútgefenda, sæti í stjórn félagsins auk þess sem samþykktar voru tilnefningar aðildarfélaga um fulltrúa í fulltrúaráði. Þá var stjórn félagsins kjörin til næsta árs.

Stjórn Fjölís er þannig skipuð 2014-2015.

Halldór Þ. Birgisson, formaður, f.h. Félags íslenskra bókaútgefenda

Ragnar Th. Sigurðsson, varaformaður, f.h. Myndstefs

Jón Yngvi Jóhannsson f.h. Hagþenkis

Hjálmar Jónsson f.h. Blaðamannafélags Íslands

Kristín Steinsdóttir f.h. Rithöfundasambands Íslands

Kjartan Ólafsson f.h. Stefs

Gylfi Garðarsson f.h. Sítóns.

 

Stjórn fulltrúaráðs Fjölís skipa:

Jón Kalman Stefánsson, formaður, f.h. Rithöfundasambandsins

Egill Örn Jóhannsson f.h. Félags íslenskra bókaútgefenda

Knútur Bruun, f.h. Myndstefs

Friðbjörg Ingimarsdóttir, f.h. Hagþenkis

Arndís Þorgeirsdóttir f.h. Blaðamannafélags Íslands

Hrafnkell Pálmarsson, f.h. Stefs

Björgvin Þ. Valdimarsson f.h. Sítóns.